18.08.2011 20:00

Páll Jónsson GK 7

Alltaf hef ég verið svolítið skotinn í þessu bátsnafni, enda átti ég afa sem hét Páll Jónsson og svo ef ég sleppi fornafninum mínu erum við nafnar. Þó auðvitað ég vita að nafnið tengist þessu ekki, heldur allt öðru.

Hvað um það skipið hefur verið í klössun í Njarðvíkurslipp og er ráðgert að fara til veiða undir síðdegiskaffi á morgun.




             1030. Páll Jónsson GK 7, í Njarðvikurhöfn © myndir Emil Páll, 18. ágúst 2011