18.08.2011 09:00
Bolli ex Vörðufell og Vörðufell
Fyrir stuttu hafði samband við mig útgerðarmaður sem átti báta er báru nafnið Vörðufell, hér fyrr á árum og spurði hvort ég hefði gert mér grein fyrir að á mynd sem ég birti af bátnum með nýju nafni var hann utan á fyrrum nafna sínum Vörðufelli HF 1. Fór ég þá að skoða myndina jú, eins og þið sjáið þá er þetta rétt.

1248. Bolli KE 46 ex Vörðufell KE 117 ex Vörðufell HF 1, utan á 1117. Vörðufelli HF 1, í Keflavíkurhöfn fyrir nokkrum árum © mynd Emil Páll

1248. Vörðufell KE 117 ex Vörðufell HF 1, síðar Bolli KE 46, í Sandgerðishöfn fyrir nokkrum árum © mynd Emil Páll
1248. Bolli KE 46 ex Vörðufell KE 117 ex Vörðufell HF 1, utan á 1117. Vörðufelli HF 1, í Keflavíkurhöfn fyrir nokkrum árum © mynd Emil Páll
1248. Vörðufell KE 117 ex Vörðufell HF 1, síðar Bolli KE 46, í Sandgerðishöfn fyrir nokkrum árum © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
