17.08.2011 21:00
Landssmiðjubátar
Ég fékk í kvöld ósk frá einum af velunnurum síðunnar, sem ég fengið að birta margar myndir frá, að koma með Landsmiðjubát. Án mikillar fyrirhafnar fann ég þrjá, þó kannski ekki nema einn sem var orginal allan tímann, en sá var að vísu smíðaður á Fáskrúðsfirði, en eftir teikningum af Landsmiðjubátum. Þá fann ég tvo aðra, annan einnig smíðaðann á Fáskrúðsfirði en hinn í Reykjavík, en þeir eru nokkuð öðruvísi en hinn, auk þess sem annað hús er komið á þá. Sá orginalbáturinn hét fyrst Skrúður SU 21 og endaði síðan sem Andri KE 5.

277. Andri KE 5 © mynd í eigu Emils Páls, gefin af velunnara síðunnar.

610. Jón Júlí BA 157 © mynd Snorrason

789. Stefnir RE 197 © mynd Snorrason
277. Andri KE 5 © mynd í eigu Emils Páls, gefin af velunnara síðunnar.
610. Jón Júlí BA 157 © mynd Snorrason
789. Stefnir RE 197 © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
