17.08.2011 20:27
Annað sjónarhorn
Alltaf hef ég gaman að því þegar ljósmyndarar finna annað sjónarhorn en þetta venjulega. Segja má að í raun hafi aðeins þrír skipaljósmyndarar verið duglegir í því, það eru ég, Markús Karl Valsson og svo hún Heiða Lára, sem stundum hefur náð skemmtilegum sjónarhornum og um leið öðru vísi.
Hér er ein lík frá henni sem hún tók um 17:30, þegar Ocean Princess var að sigla út fjörðinn. Hún er tekinn undir gömlubrúnna yfir Kirkjufellsá, en fyrir neðan brúnna steypist svo Kirkjufellsfoss fram af.

Ocean Princess, siglir út Grundarfjörð síðdegis í dag © mynd Heiða Lára, 17. ágúst 2011
Hér er ein lík frá henni sem hún tók um 17:30, þegar Ocean Princess var að sigla út fjörðinn. Hún er tekinn undir gömlubrúnna yfir Kirkjufellsá, en fyrir neðan brúnna steypist svo Kirkjufellsfoss fram af.
Ocean Princess, siglir út Grundarfjörð síðdegis í dag © mynd Heiða Lára, 17. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
