17.08.2011 18:54

Ocean Princess, stærsta skip sumarsins á Grundarfirði










Í dag lá  á Grundarfirði Ocean Princess, sem er stærsta skipið sem kemur þangað í sumar.
Sést það hér og einn léttabáturinn  © myndir Heiða Lára 17. ágúst 2011