17.08.2011 18:01
Happasæll KE 94
Þessar myndir tók ég núna áðan er þeir voru að taka netin um borð og þar með hættur á makríl. Ekki hef ég þá þekkingu að sjá hvort hann er að fara á skötuselsveiðar eða bara venjulegar netaveiðar.
13. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn núna áðan © myndir Emil Páll, 17. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
