17.08.2011 09:13

Artic Endevour 100957 í Njarðvík

Ekki veit ég hverra erinda þetta skip er, en það hefur komið til Njarðvíkur annað hvort í gær eða í nótt og liggur nú utan á Sægrimi GK 535.










              Artic Endevour, í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 17. ágúst 2011