17.08.2011 08:01
Erika aftur orðinn Birtingur NK 119
Samkvæmt vef Fiskistofu er Erika GR 18-119, aftur orðinn Birtingur NK 119. Birti ég því myndir af skipinu bæði sem Erika og eins eldri myndir af skipinu sem Birtingur. Myndirnar hafa birtst áður hér á síðunni, en koma frá Faxagenginu.

1807. Birtingur NK 119

1807. Birtingur NK 119

Erika GR 18-119 ex 1807. Birtingur NK 119, nú aftur orðinn 1807. Birtingur NK 119 © myndir Faxagengið
1807. Birtingur NK 119
1807. Birtingur NK 119
Erika GR 18-119 ex 1807. Birtingur NK 119, nú aftur orðinn 1807. Birtingur NK 119 © myndir Faxagengið
Skrifað af Emil Páli
