16.08.2011 16:32
Njáll RE 275
Hér sjáum við bátinn kominn í sleðann sem lyftir honum upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur nú fyrir stundu. Ekki veitir af að skera hann fyrir 1. sept. en þá opnast fyrir dragnótaveiðarnar í Bugtinni.

1575. Njáll RE 275, í slippsleðanum í Njarðvík núna fyrir stundu © mynd Emil Páll, 16. ágúst 2011
1575. Njáll RE 275, í slippsleðanum í Njarðvík núna fyrir stundu © mynd Emil Páll, 16. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
