16.08.2011 08:00
Fáskrúðsfjörður: Norskur bátur, Rex NS 3 og Kaffi Sumarlína
Óðinn Magnason sendi mér þessa syrpu í gærkvöldi, um leið og hann tilkynnti sig vera á leið til Spánar í frí. Sendi ég honum kærar þakkir og óska um leið góðrar ferðar.





Einn trúlega norskur, sem kom til Fáskrúðsfjarðar

Kaffi Sumarlína á Fáskrúðsfirði

955. Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði og hér fyrir neðan birti ég smá sögu um þennan
merka bát og síðan kemur mynd sem tekin var af bátnum þegar öskulag lagðist yfir Fáskrúðsfjörð
Smíðaður í Bátasmíðastöð Einars Sigurðssonar á Fáskrúðsfirði 1963. Eftir að báturinn hafði verið afskráður, gaf síðasti eigandi hans, Árni Sigurðsson, Seyðisfirði hann til Fáskrúðsfjarðr til minningar um Einar Sigurðsson skipasmið. En Einar starfaði á Fáskrúðsfirði nánast alla sína starfsæfi og byggði marga báta.
Báturinn var úreltur 16. sept. 1994 og afskráður 2.des. það ár.
Nöfn bátsins voru: Litlanes ÞH 52, Þórsnes SI 52, Óli Bjarna KE 37, Mónes NK 26, Hulda GK 114 og Rex NS 3.

955. Rex NS 3 í öskufalli á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason
Einn trúlega norskur, sem kom til Fáskrúðsfjarðar
Kaffi Sumarlína á Fáskrúðsfirði
955. Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði og hér fyrir neðan birti ég smá sögu um þennan
merka bát og síðan kemur mynd sem tekin var af bátnum þegar öskulag lagðist yfir Fáskrúðsfjörð
Smíðaður í Bátasmíðastöð Einars Sigurðssonar á Fáskrúðsfirði 1963. Eftir að báturinn hafði verið afskráður, gaf síðasti eigandi hans, Árni Sigurðsson, Seyðisfirði hann til Fáskrúðsfjarðr til minningar um Einar Sigurðsson skipasmið. En Einar starfaði á Fáskrúðsfirði nánast alla sína starfsæfi og byggði marga báta.
Báturinn var úreltur 16. sept. 1994 og afskráður 2.des. það ár.
Nöfn bátsins voru: Litlanes ÞH 52, Þórsnes SI 52, Óli Bjarna KE 37, Mónes NK 26, Hulda GK 114 og Rex NS 3.
955. Rex NS 3 í öskufalli á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
