15.08.2011 06:39
Magni og Lakatamía
Í gær þegar verið var að gera tilraun til að koma Lakatamía að bryggju í Helguvík, tók ég miklar syrpur af Magna og Jötunn og sýni hér syrpuna af Magna.
























2686. Magni og Lakatamia við Helguvík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
2686. Magni og Lakatamia við Helguvík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
