14.08.2011 22:23
Neskaupstaður í morgun
Bjarni Guðmundsson tók og sendi myndir frá höfninni Neskaupstað í morgun. Verið var að skipa út frosnum afurðum í Ice Star. Beitir NK beið eftir að komast að löndunnarbryggjunni .Hafbjörgin fór að aðstoða oliuskipið Havva Ana að bryggju. Strax á eftir bað Börkur NK um aðstoð eftir að vél skipsins stoppaði þegar hann var að fara frá löndunarbryggjunni.









Frá atburðum dagsins á Neskaupstað, en þó ekki í réttri röð © myndir Bjarni G., 14. ágúst 2011
Frá atburðum dagsins á Neskaupstað, en þó ekki í réttri röð © myndir Bjarni G., 14. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
