13.08.2011 22:01

Þorgeir GK 73

Þessi gamli var lengst af gerður út af Miðnesi hf. í Sandgerði en síðan seldur til Stykkishólms, en nokkrum mánuðum eftir þá sölu var honum lagt og að því að best ég veit, er hann enn þar sem honum var rennt á land í eyjunni á móti Skipavík í Stykkishólmi og sést hann vel frá landi, þó tímanstönn sé búinn að vinna vel á honum.


                           222. Þorgeir GK 73 © mynd af síðu Guðna Ölverssonar