13.08.2011 20:00

Týr kominn heim og upp í slipp

Varðskipið Týr, sem verið hefur í útleigu er kominn heim og upp í Reykjavikurslipp. Virðist heimkoma hans hafa farið mjög hljóðlega, en þar sá ég hann á fimmtudag, en hafði ekki tíma til að smella af honum mynd og birti því eina frá því rétt áður en hann fór erlendis í EBE-litunum. Athygli vekur að á heimasíðu Landhelgisgæslunnar er ekki sagt frá heimkomu skipsins eða í nokkrum fjölmiðli


     1421. Týr í EBE litunum, skömmu áður en hann fór út í leiguverkefnið © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011