13.08.2011 19:00

Blíða og Sólborg

Það liggur við að það sé hálf tómlegt þegar tveir togarar láta úr höfn á sama degi, en þannig var það hér í Reykjanesbæ. Sóley Sigurjóns sem notað hefur Keflavíkurhöfn til að landa makrílnum fór aftur út í dag og í Njarðvik var Brettingur sem nýlega kom frá Grænlandi og fór hann einnig út í dag, að vísu helg ég að hann hafi farið eitthvað að ná í makríltroll. Lét ég því duga að taka þessar myndir, en báðir eiga þessir bátar það sameiginlegt að ég hef oft tekið myndir af þeim að undanförnu


                                                      1178. Blíða SH 277


             2464. Sólborg RE 270 © myndir teknar í Njarðvík af Emil Páli, 13. ágúst 2011