13.08.2011 12:00
Ver Nk 19
Myndir þessar birtust í nótt undir syrpunni frá Breiðdalsvík, en þar var talað um nafnlausan bát, þar sem ekki var vitað um nafn hans.
Það er komið í ljós því Bjarni G. á Neskaupstað upplýsti mig um að faðir hans hefði látið smíða hann 1962 og hvað nafn hans og skipaskrárnr. væri nú. Birti ég því myndirnar aftur og sögu bátsins.
- sendi ég Bjarna kærar þakkir fyrir -


874. Ver NK 19, á Breiðdalsvík í gær © myndir Sigurbrandur, 12. ágúst 2011
Smíðaður í Skipasmíðastöð Nóa Kristjánssonar, á Akureyri 1942. Talinn ónýtur 12. sept. 1990 en í stað förgunar var hann fluttur á leiksvæði fyrir börn á Breiðdalsvík.
Nöfn: Ver NK 19, Grímur ÞH 25, Gulltoppur GK 321, Gulltoppur ÁR 321, Kambavík SU 24 og Kambavík HF 344.
Það er komið í ljós því Bjarni G. á Neskaupstað upplýsti mig um að faðir hans hefði látið smíða hann 1962 og hvað nafn hans og skipaskrárnr. væri nú. Birti ég því myndirnar aftur og sögu bátsins.
- sendi ég Bjarna kærar þakkir fyrir -
874. Ver NK 19, á Breiðdalsvík í gær © myndir Sigurbrandur, 12. ágúst 2011
Smíðaður í Skipasmíðastöð Nóa Kristjánssonar, á Akureyri 1942. Talinn ónýtur 12. sept. 1990 en í stað förgunar var hann fluttur á leiksvæði fyrir börn á Breiðdalsvík.
Nöfn: Ver NK 19, Grímur ÞH 25, Gulltoppur GK 321, Gulltoppur ÁR 321, Kambavík SU 24 og Kambavík HF 344.
Skrifað af Emil Páli
