13.08.2011 08:47

Vismin II ÁR 54 / Oddur Guðjónsson SU 100

Í framhaldi af syrpunni sem Sigurbrandur Jakobsson, tók og sendi mér frá Breiðdalsvík, hef ég útbúið hér sögu tveggja bátanna. Tek ég nú fyrir bátinn með skráninganúmerið 1842


     1842. Vismin II ÁR 42, á bryggjunni í Sandgerði fyrir tugum ára © mynd úr safni Sólplasts


       1842. Oddur Guðjónsson SU 100, á Breiðdalsvík í gær © mynd Sigurbrandur 12. ágúst 2011

Framleiddur hjá Marki hf. á Skagaströnd 1987.

Nöfn: Hafbjörg HU 101, Vismin ÁR 12, Vismin II ÁR 54, Vismin II HF 344, Nökkvi NK 39, Nökkvi SU 100 og núverandi nafn: Oddur Guðjónsson SU 100