11.08.2011 05:39
Björgúlfur EA 312 í Helguvík í nótt
Dalvíkurtogarinn Björgúlfur EA 312 kom til Helguvíkur í morgun kl. rétt rúmlega 5, að sækja makríltroll. Þó birta væri ekki orðinn mikil tók ég þessar myndir án þess að breyta myndavélinni, þ.e. gefa henni meiri birtu. Ekkert sá ég þó trollið á bryggjunni.

1476. Björgúlfur EA 312, að leggjast að bryggju í Helguvík um kl. 5.15 í morgun




1476. Björgúlfur EA 312, í Helguvík í morgun © myndir, Emil Páll, teknar fyrir kl. 5.30 í morgun
Svona sem smá púkaháttur þá fann ég á netinu mynd af togaranum, sem merkt var funny-photos.blogcentral.is og birti hana hér. En þeir hafa birt mynd frá mér og merkt sér hana, en það ætla ég þó ekki að gera.

1476. Björgúlfur EA 312 © mynd funny-photos.blogcentral.is
1476. Björgúlfur EA 312, að leggjast að bryggju í Helguvík um kl. 5.15 í morgun
1476. Björgúlfur EA 312, í Helguvík í morgun © myndir, Emil Páll, teknar fyrir kl. 5.30 í morgun
Svona sem smá púkaháttur þá fann ég á netinu mynd af togaranum, sem merkt var funny-photos.blogcentral.is og birti hana hér. En þeir hafa birt mynd frá mér og merkt sér hana, en það ætla ég þó ekki að gera.
1476. Björgúlfur EA 312 © mynd funny-photos.blogcentral.is
Skrifað af Emil Páli
