10.08.2011 13:21
Nýr Sómi 870 - Korri KÓ 8
Ef ekkert óvænt kemur upp á stendur til að sjósetja í Grófinni í Keflavík nýjan plast bát af gerðinni Sómi 870 sem hlotið hefur nafnið Korri KÓ 8. Bátur þessi er framleiddur hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú.






2818. Korri KÓ 8, sem verður vonandi sjósettur á laugardag. Á einni myndinni sést eigandi bátsins merkja fyrir fleig sem síðan er kominn á þeirri neðstu og á milli þeirra sést, þó ekki í fógus sjálfur eigandi Bláfells hann Elli, sem á heiðurinn af flestum þeim litabrigðum sem eru á bátnum, auk annars © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2011
2818. Korri KÓ 8, sem verður vonandi sjósettur á laugardag. Á einni myndinni sést eigandi bátsins merkja fyrir fleig sem síðan er kominn á þeirri neðstu og á milli þeirra sést, þó ekki í fógus sjálfur eigandi Bláfells hann Elli, sem á heiðurinn af flestum þeim litabrigðum sem eru á bátnum, auk annars © myndir Emil Páll, 10. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
