09.08.2011 19:00
Góð sæbjúguveiði
1639. Tungufell BA 326, hefur fiskað vel á sæbjúgunum síðan veiðar hófust, enn hann fór fyrst út á laugardag og hefur síðan landað daglega og er aflinn um 35 tonn. Í dag var landað úr bátnum 13 tronnum eftir aðiens 10 tíma útiviist, en veiðisvæðið er norður af Garðskaga © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011j
Skrifað af Emil Páli
