09.08.2011 17:12

Algjör skandall

Hvað eru menn að hugsa sem merkja brúnna milli heimsálfa sem brú á milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Slík merking er fyrir neðan allar helldur og þeim sem settu hana upp til ævarandi skammar.


                                    © mynd Emil Páll, í dag, 9. ágúst 2011