09.08.2011 10:09

Rauðsey AK 14 - Algjörar perlur

Vinur minn Kristinn Benediktsson, hefur látið mig hafa myndir sem eru í sjálfu sér algjörar perlur. Um er að ræða svart/hvítar myndir sem hann hefur tekið úti á sjó frá öðrum bátum. En hvað um það hér koma þær fyrstu








              1030. Rauðsey AK 14 - nú Páll Jónsson GK 7 © myndir Kristinn Benediktsson