07.08.2011 23:00

Sella GK 225 sjósett í gær

Þessi bátur var sjósettur í gær, en lýsing á sögu hans hefur áður verið sögð hér á síðunni.


         2805. Sella GK 225, í Grófinni í Keflavík í dag © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2011