06.08.2011 13:26

Brovig Wind

Hér er á ferðinni tankskip er sigldi fram hjá Garðskagavita rétt fyrir kl. 13. í dag og tók ég síðan mynd af skipin er það var komið svolítið innar í Faxaflóa, en myndin er tekin frá veginum niður að Hólmsbergsvita. Birti ég um leið tvær myndir af skipinu sem teknar voru fyrir skemmstu og birtust á MarineTraffic


        Brovig Wind, séð frá veginum niður að Hólmsbergsvita © mynd Emil Páll, 6. ágúst 2011




     Brovig Wind © neðri myndirnar tvær, MarineTraffic Claus Schäfe, 20. júlí 2011