06.08.2011 09:20

Viktor nú Margrét KÓ 44

Farþegabáturinn Viktor  sem var frá Dalvík, var seldur á höfuðborgarsvæðið í sumar og hefur nú fengið nafnið Margrét KÓ 44. Birtist einmitt mynd af honum í syrpunni frá Faxagenginu sem ég birti í nótt og nú birti ég aftur þá mynd.


           1153. Margrét KÓ 44 ex Viktor, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið í júlí 2011