05.08.2011 15:20

Maron GK: Góður og fallegur Þorskur

Maron GK 522, sem í sumar hefur verið á lúðuveiðum, er að fara á skötuselsveiðar, en brá sér þó í gær út í Faxaflóa og lagði þar 50 þorskanet og kom síðan með aflan til Njarðvikur í dag rétt sólarhring eftir að hann lfór út að leggjja í gær. Aflann var stór og fallegur þorskur, alls um 35-36 kör af stór þorski í þessi 50 net auk eitthvað sma´vegis að öðrum fisktegundum.
Tók ég þessa myndasyrpu af bátnum þegar hann kom áðan að landi í Njarðvík


                                 363. Maron GK 522, nálgast Njarðvíkurhöfn í dag








              363. Maron GK 533, kemur til Njarðvikur í dag © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2011