05.08.2011 12:00

Örnes og einkahafnir



Yfirlitsmynd yfir Örnes ekki samt öll byggðin. En þetta er frekar dreift hérna en það er byggð inn dalinn og báðum megin við fjallið.


Hér sjáum við privat kaja( einka bryggjur ) og naust hinum megin við Örnes.




Og hér sjáum við eina enn einkahöfnina veit ekki hvort þessi sé með vigtunarleyfi dreg það stórlega í efa.

Ég er bara farinn að taka myndir af bryggjum kannski er ég orðinn svo norskur að mig er farið að langa í eina.

                         © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, 30. júli 2011