05.08.2011 13:00

Vagahomen, Noregi

Vaagahlomen er ca 600 manna staður og tilheyrir Rödeyju kommune, þar kemur hrutigbátur einu sinni á dag frá Bodo og svo er annar sem gengur á milli í sveitafélaginu einnig kemur lestebaten (flutingaskipið) Fjordlast reglulega en hann siglir hérna á ströndinni með vörur.
 

Hérna sjáum við kajann í Vaagaholmen. En þarna er verlsunarm
iðstöð og greinilega miðpunkturinn í þorpinu. Olíukallinn sagði mér að þarna byggi ein íslensk fjölskylda nýflutt húsbóndinn væri organisti við kirkjuna og konan hans væri kennari við tónlistaskólann og hvort hann kenndi ekki einnig við tónlistarskólann.

                   © myndi og texti: Jón Páll Jakobsson, í júli 2011