05.08.2011 11:00
Gamlall orginal frá 1928
Jón Páll Jakobsson tekur myndir og skrifa á síðu sína:
Hér sjáum við gamlann höfðinga sem hann Finn Arne reddari hjá útgerðinni á. Samkvæmt upplýsingum frá honum er hann smíðaður 1926 og er í honum eins cylendra Wichmann vél og er vélarhljóðið mjög líkt því sem heyrðist í Káranum heima en í honum var Juni munkel (kann ekki að stafa það). Þetta er flottur bátur með alveg orginal vélarrúmi, gaman ef við íslendingar ættu eitthvað að þessum gömlu bátum okkar


Gamall norskur frá 1928 © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, í júlí 2011
Hér sjáum við gamlann höfðinga sem hann Finn Arne reddari hjá útgerðinni á. Samkvæmt upplýsingum frá honum er hann smíðaður 1926 og er í honum eins cylendra Wichmann vél og er vélarhljóðið mjög líkt því sem heyrðist í Káranum heima en í honum var Juni munkel (kann ekki að stafa það). Þetta er flottur bátur með alveg orginal vélarrúmi, gaman ef við íslendingar ættu eitthvað að þessum gömlu bátum okkar
Gamall norskur frá 1928 © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, í júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
