05.08.2011 08:28
Skaev FPSO
En hér sjáum við Skarv FPSO og hvernig það lítur út við erum semsagt að vakta svæðið þar sem þetta skip verður staðsett
Og hér sjáum við tölvumynd af skipinu komið á
Hér sjáum við tölvumynd af skipinu komið á sinn stað
Skarv er 292 metrar á lengd 50,6 metra breiður og 29 metra djúpur og verður hann stærsti FPSO skip við Noreg.
© myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, Noregi
Skrifað af Emil Páli
