05.08.2011 08:28

Skaev FPSO


En hér sjáum við Skarv FPSO og hvernig það lítur út við erum semsagt að vakta svæðið þar sem þetta skip verður staðsett

Skarv_FPSO_BPOg hér sjáum við tölvumynd af skipinu komið á  

                              Hér  sjáum við tölvumynd af skipinu komið á sinn stað 

Skarv er 292 metrar á lengd 50,6 metra breiður og 29 metra djúpur og verður hann stærsti FPSO skip við Noreg.

                            © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, Noregi