04.08.2011 13:27
Reynir Axelsson skipstjóri látinn
í gær lést Reynir Axelsson skipstjóri, búsettur á Hellissandi. Hann var skipstjóri á Sægrími GK, en fór í veikindafrí þar sem honum var bannað að vinna, skömmu eftir að ég tók þessa áhafnarmynd. Engu að síður gerði hann út í sumar lítinn þilfarsbát frá Rifi, fyrst á grásleppu en síðar á handfæri. -Blessuð sé minning hans.

Áhöfnin á Sægrímu 17. október 2010. Reynir heitinn er lengst til hægri á myndinni © mynd Emil Páll,
Áhöfnin á Sægrímu 17. október 2010. Reynir heitinn er lengst til hægri á myndinni © mynd Emil Páll,
Skrifað af Emil Páli
