04.08.2011 18:00

Óþekkt skúta í Grindavík

Ekki sá ég neitt nafn á þessari skútu sem var við bryggju í Grindavík í morgun, aðeins hverrar gerðar hun var sem er OVNI 385, nema það sé kannski skráningiin á henni.






                       Óþekkt skúta í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2011