04.08.2011 12:01

Gert við innsiglingamerkin í Grindavík

Hér sjáum við þegar hafnsögubátur Grindvíkinga er við innsiglingamerkin í Grindavík í morgun og eins sést menn uppi í einu merkjanna.










    2748. Bjarni Þór og menn í innsiglingamerki í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2011