04.08.2011 08:00
Smábátaslippurinn í Reba, Noregi
Jón Páll Jakobsson heimsótti nýlega slipp sem smábátakarlarnir í Reba í Noregi hafa útbúið sjálfir og reka sjálfir.
Svona lítur hann út hjá þeim og eru það útgerðarmennirnir sjálfir eftir því sem mér skilst sem eiga hann og reka slippinn á samvinnufélagsgrunni.

Og svona er hann í nærmynd frekar einfaldur og virðist ekki svona í fljótubragði hafa kostað nein ósköp.

Hér svo spilið sem drífur slippinn áfram trúlega fengið úr einhverjum bátnum sem búið er að eyða.

Og svo hér sjáum við vélina sem drífur slippinn áfram sé nú ekki í fljótibragði hvað tegund þetta er gæti verið Gemsa?. Svo við hliðina á henni er glussatankurinn. En þetta er nú bara fyrir vélaáhugamenn. Þannig að þið verðið að fyrrgefa mér þessar myndir og skrif.
© myndir og myndatxtar: Jón Páll Jakobsson í Noregi í júlí 3011
Og svona er hann í nærmynd frekar einfaldur og virðist ekki svona í fljótubragði hafa kostað nein ósköp.
Hér svo spilið sem drífur slippinn áfram trúlega fengið úr einhverjum bátnum sem búið er að eyða.
Og svo hér sjáum við vélina sem drífur slippinn áfram sé nú ekki í fljótibragði hvað tegund þetta er gæti verið Gemsa?. Svo við hliðina á henni er glussatankurinn. En þetta er nú bara fyrir vélaáhugamenn. Þannig að þið verðið að fyrrgefa mér þessar myndir og skrif.
© myndir og myndatxtar: Jón Páll Jakobsson í Noregi í júlí 3011
Skrifað af Emil Páli
