04.08.2011 00:00
Sólborg RE 270, allt er þegar þrennt er
Málshátturinn Allt er þegar þrennt er, átti svo sannarlega við þegar Sólborg RE 270 var sjósett eftir skveringu o.fl. í Njarðvikurslipp.
Fyrst gerðist það að er báturinn var kominn aðeins ogan í sjóinn að eitthvað uppgötvaðist að bátnum, þannig að hann var hífður að nýju aðeins upp í fjöruborðið og gert við. Síðan var honum slakað, en rétt áður en hann átti að fljóta var stoppað á ný og eftir smá stund kippti Auðunn í hann, enda mátti ekki bíða mikið lengur því Páll Jónsson átti að fara upp á þessu sama flóði og tafirnar voru þega rorðnar það miklar að ekki var hægt að bíða.
Hér kemur löng og mikil myndasyrpa sem ég tók þegar báturinn var sjósettur og dreginn að bryggju.

2043. Auðunn kominn og 2464. Sólborg RE 270 á leið niður úr slippnum með sleðanum

2464. Sólborgin þokast niður

2464. Hér er ´báturinn á uppleið aftur

Hér er síðan aftur stoppað

Hér er komin taug milli Sólborgar og Auðuns

Hér er Auðunn farinn að toga í Sólborgu




2464. Sólborg RE 270, dregin aftur á bak


2043. Auðunn og 2464. Sólborg RE 270 nálgast bryggjuna í Njarðvík

1030. Páll Jónsson GK 7 að leggja af stað í sleðann, og 2464. Sólborg RE 270 að leggja að

Sama og á næstu mynd fyrir ofan

2464. Sólborg RE 270, 2043. Auðunn og 1030. Páll Jónsson GK 7

Hér er Solborg að komast að bryggju með aðstoð Auðuns © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011
Fyrst gerðist það að er báturinn var kominn aðeins ogan í sjóinn að eitthvað uppgötvaðist að bátnum, þannig að hann var hífður að nýju aðeins upp í fjöruborðið og gert við. Síðan var honum slakað, en rétt áður en hann átti að fljóta var stoppað á ný og eftir smá stund kippti Auðunn í hann, enda mátti ekki bíða mikið lengur því Páll Jónsson átti að fara upp á þessu sama flóði og tafirnar voru þega rorðnar það miklar að ekki var hægt að bíða.
Hér kemur löng og mikil myndasyrpa sem ég tók þegar báturinn var sjósettur og dreginn að bryggju.
2043. Auðunn kominn og 2464. Sólborg RE 270 á leið niður úr slippnum með sleðanum
2464. Sólborgin þokast niður
2464. Hér er ´báturinn á uppleið aftur
Hér er síðan aftur stoppað
Hér er komin taug milli Sólborgar og Auðuns
Hér er Auðunn farinn að toga í Sólborgu
2464. Sólborg RE 270, dregin aftur á bak
2043. Auðunn og 2464. Sólborg RE 270 nálgast bryggjuna í Njarðvík
1030. Páll Jónsson GK 7 að leggja af stað í sleðann, og 2464. Sólborg RE 270 að leggja að
Sama og á næstu mynd fyrir ofan
2464. Sólborg RE 270, 2043. Auðunn og 1030. Páll Jónsson GK 7
Hér er Solborg að komast að bryggju með aðstoð Auðuns © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
