03.08.2011 21:30
Arnar SK 237 - Hvað varð um hann ?
Þessi mynd tók Sigurbrandur á Akranesi sumarið 2007 og eru hans hugleiðingar um hann þessar:
Þarna er 528 Arnar SK 237 á Ægisbrautini á Akranesi. Hann var settur þarna niður einhverntíman á árunum 2004-6, en er nýhorfinn.
Hvað um hann varð veit ég því miður ekki en ég geri mér kannski vonir um að einhver aumki sig yfir honum og ætli að hlú eitthvað að honum.

528. Arnar SK 237, Á Akranesi sumarið 2007 © mynd Sigurbrandur
Þarna er 528 Arnar SK 237 á Ægisbrautini á Akranesi. Hann var settur þarna niður einhverntíman á árunum 2004-6, en er nýhorfinn.
Hvað um hann varð veit ég því miður ekki en ég geri mér kannski vonir um að einhver aumki sig yfir honum og ætli að hlú eitthvað að honum.
528. Arnar SK 237, Á Akranesi sumarið 2007 © mynd Sigurbrandur
Skrifað af Emil Páli
