03.08.2011 23:00
Haukur Már GK 55
Þessi litli bátur kom í dag í smá viðgerð hjá Sólplasti í Sandgerði og smellti ég þá nokkrum myndum af honum, sérstaklega vegna nafnsins, því síðara nafnið og númerið var lengi til á stærri báti í Grindavik þ.e. Már GK 55.





Haukur Már GK 55, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011
Haukur Már GK 55, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
