03.08.2011 18:00

Hvaða veiðafæri er þetta?

Jú, þetta er Sæbjúguskafa og er myndin tekin í dag á Njarðvíkurbryggju er verið er að koma með þetta veiðarfæri í Tungufell BA 326, sem mun annað hvort um helgina eða strax eftir helgi fara til veiða, og er veriðisvæið  á svokölluðu Vestur-Hrauni í Faxaflóa.


        Sæbjúguskafa, fyrir 1639. Tungufell BA 326 © mynd Emil Páll, í Njarðvík í dag, 3. ágúst 2011