03.08.2011 14:01
ST. GABRIEL
Þetta tankskip sem var á leið til Reykjavíkur er ég tók myndina með aðdrætti frá Keflavík, er 183 metra langt og 32ja metra breitt, og siglir undir flaggi Hongkong. Birti ég hér með líka mynd frá MarineTraffic af sama skipi.

ST. GABRIEL, á leið til Reykjavíkur © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2011

ST. Gabriel © mynd MarineTraffic,
ST. GABRIEL, á leið til Reykjavíkur © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2011
ST. Gabriel © mynd MarineTraffic,
Skrifað af Emil Páli
