03.08.2011 12:09

Páll Jónsson, Auðunn og Sólborg

Þegar þessar myndir voru teknar kom glennandi sól einmitt í þeirri átt sem ég þurfti að taka myndirnar sem voru þar með teknar á móti sól. Annars var veðrið í morgun, ýmist rigning, bjartviðri eða glaða sóllskyn.

Það sem sést á þessum myndum er að um leið og Sólborgin fór úr sleðanum fór Páll Jónsonn þangað og sést hér er hann fer frá bryggju á sama tíma og Auðunn er að koma með Sólborgu að bryggju.. Í næstu færslu er Páll Jonsson að koma að slippbryggjunni


                           1030. Páll Jónsson GK 7 og 2464. Sólborg RE 270


                                       Sömu bátar og á efri myndinni


      2464. Sólborg RE 270, 2043. Auðunn og 1030. Páll Jónsson GK 7 © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011