03.08.2011 11:46
Auðunn hjálpar Sólborgu
Ekki gekk það eins vel og til stóð að sjósetja Sólborgu RE, í Njarðvikurslipp. Við slippbryggjuna beið hafnsögubáturinn Auðunn til að draga bátinn að bryggju, en biðtíminn varð lengri en von var á, því segja má að sjósetningin hafi farið fram í þremur hlutum og í einu tilfellinu var báturinn tekinn aðeins upp að nýju. Allt um það og margar margar myndir birtast hér á miðnætti í kvöld. Hér birti ég þo fjórar myndir sem ég tók í morgun

2043. Auðunn bíður eftir að 2464. Sólborg komi niður

2464. Sólborg RE 270, eftir að búið var að hífa hana aðeins upp aftur

2464. Sólborg RE 270 dregin á afturbak og sést í taugina aftan úr bátnum, en hér er hann kominn á frían sjó

2043. Auðunn og 2464. Sólborg RE 270 , nálgast bryggjuna í Njarðvik. Sjá nánar á miðnætti © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011
2043. Auðunn bíður eftir að 2464. Sólborg komi niður
2464. Sólborg RE 270, eftir að búið var að hífa hana aðeins upp aftur
2464. Sólborg RE 270 dregin á afturbak og sést í taugina aftan úr bátnum, en hér er hann kominn á frían sjó
2043. Auðunn og 2464. Sólborg RE 270 , nálgast bryggjuna í Njarðvik. Sjá nánar á miðnætti © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
