03.08.2011 08:36
Silver Lake í Grundarfirði
Heiða Lára tók þessa mynd skömmu fyrir kl. 23 í gærkvöldi og sendi mér þá strax. Sýnir myndin er skipið var að koma inn til Grundarfjarðar

Silver Lake, í Grundarfirði í gærkvöldi © mynd Heiða Lára 2. ágúst 2011
Silver Lake, í Grundarfirði í gærkvöldi © mynd Heiða Lára 2. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
