02.08.2011 23:00
Humarskipið, á Akranesi
Árnesið sem til skamms tíma var rekið sem humarskipið í Smábátahöfninni í Reykjavík flutti sig um set og er nú staðsett í Akraneshöfn

994. Árnes - Humarskipið, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, 1. ágúst 2011
994. Árnes - Humarskipið, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, 1. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
