02.08.2011 21:00

Lennon og Máni á Akranesi

Sigurbrandur sendi Þessa myndasyrpu sem  er síðan í gærkvöldi af 6804 Lennon AK 18 og 6824 Mána AK 73 þar sem þeir eru að koma frá löndunarbryggjuni, þar sem þeir voru að taka ís fyrir róður dagsins í dag, en nú er fyrsti dagur strandveiða í ágúst.














     6804. Lennon AK og 6824. Máni AK, á Akranesi í gærkvöldi © myndir Sigurbrandur 1. ágúst 2011