02.08.2011 14:00
Brettingur KE 50
Togarinn kom til Njarðvíkur rétt um hádegisbilið í dag, eftir 5 sólarhringa siglingu frá Grænlandi, þar sem hann var í leiguverkenfi. Hvað nú taki við er ekki vitað, þá hallast menn helst á að það verði makríveiðar.
Á miðnætti í nótt birti ég myndasyrpu af siglingu togarans inn Stakksfjörðinn og að bryggju í Njarðvík

1279. Brettingur KE 50 siglir inn Stakksfjörðinn í morgum

Kominn inn í Njarðvíkurhöfn

Springurinn settur í land © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2011
Á miðnætti í nótt birti ég myndasyrpu af siglingu togarans inn Stakksfjörðinn og að bryggju í Njarðvík
1279. Brettingur KE 50 siglir inn Stakksfjörðinn í morgum
Kominn inn í Njarðvíkurhöfn
Springurinn settur í land © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
