02.08.2011 12:06
Sæfari ÁR og Blíða SH að veiðum
Makrílbátarnir sem gerðir eru út frá Njarðvík, fóru út í gær eftir viku frí og hér eru myndir af tveimur þeirra er hófu veiðarnar í Stakksfirði.

1964. Sæfari ÁR 170, á veiðum í Stakksfirði í gærmorgun

1178. Blíða SH 277 á veiðum á sama stað og sama tíma © myndir Emil Páll, 1. ágúst 2011
1964. Sæfari ÁR 170, á veiðum í Stakksfirði í gærmorgun
1178. Blíða SH 277 á veiðum á sama stað og sama tíma © myndir Emil Páll, 1. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
