01.08.2011 21:30
Sjávarsafn í Ólafsvík
Heiða Lára heimsótti í gær Sjávarsafnið í Ólafsvík og her eru tvær myndir sem hún tók þar.
Bliki. Breiðfirðingur smíðaður 1953, af Kristjáni í Skógarnesi
Ekki er vitað neitt um þennan bát © myndir Heiða Lára 31. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
