01.08.2011 23:00

4 í Seltjarnarneshöfn

Aldrei hafði ég heyrt af því að til væri Seltjarnarneshöfn, en hér er mynd sem Sigurbrandur tók af þeirri höfn í gær og sjást þarna fjórir bátar, en aðeins tvo þeirra þekki ég með nafni.


     Sá utasti heitir Sunna og sá sem er hæst honum ,Nonni Konn, í Seltjarnarneshöfn í gær © mynd Sigurbrandur, 31. júlí 2011