01.08.2011 16:00
Verður Villi endurbyggður?
Hvislað hefur verið að mér að áhugaaðilar séu að spá í að endurbyggja þennan bát, sem síðast var hafnsögubátur Grindvíkinga
539 Villi, á Akranesi © mynd Sigurbrandur 31. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
