01.08.2011 13:00
Ísafold
Ekki veit ég hvað stendur til með þetta skip, en það var ásamt fyrrum Fagrensinu, sem síðar hét Moby Dick seld til Grænhöfðaeyja og átti Ísafoldin að drga Tony sem er nafnið á fyrrum Moby Dick. Síðan hafa liðið nokkur ár, Tony stendur uppi í Njarðvikurslipp, en Ísafoldin var fyrst í Njarðvikurhöfn, síðan flutt inn í Voga og nú er skipið komið til Hafnarfjarðar. Sýnist mér að eitthvað sé verið að vinna í skipinu, hvort sem það er nú loksins á förum, eða eitthvað annað.

2777. Ísafold, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 31. júlí 2011
2777. Ísafold, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 31. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
